Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
útfærslustjórn
ENSKA
deployment manager
DANSKA
implementeringsforvaltere
SÆNSKA
genomförandeförvaltare
FRANSKA
entité gestionnaire du déploiement
ÞÝSKA
Errichtungsmanagement
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Útfærslustjórnin skal móta stefnu sem felur í sér hvatningu til að tryggja að a.m.k. 20% af loftförum, sem eru starfrækt innan loftrýmis landanna, sem eru aðilar að Evrópusambandi flugmálastjórna (footnotereference) á Evrópusvæði Alþjóðaflugmálastofnunarinnar, sem samsvarar a.m.k. 45% af flugum sem eru starfrækt í þessum löndum, hafi getu til að niðursenda feril loftfara með rýmkuðu brautarsniði innan ADS-C samkomulags frá og með 1. janúar 2026.

[en] The Deployment Manager shall develop a strategy, which shall include incentives, to ensure that at least 20 % of the aircraft operating within the airspace of European Civil Aviation Conference (ECAC) countries in the ICAO EUR region corresponding to at least 45 % of flights operating in those countries, are equipped with the capability to downlink aircraft trajectory using ADS-C EPP as from 1 January 2026.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 716/2014 frá 27. júní 2014 um að koma á fót sameiginlegu tilraunaverkefni sem styður við framkvæmd evrópsku mynsturáætlunarinnar um rekstrarstjórnun flugumferðar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 716/2014 of 27 June 2014 on the establishment of the Pilot Common Project supporting the implementation of the European Air Traffic Management Master Plan

Skjal nr.
32014R0716
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira